Björn Ingi og Kolfinna Von aftur saman...

Björn Ingi Hrafns­son, rit­stjóri Vilj­ans og fyrrverandi borgarfulltrúi, og Kolfinna Von Arn­ar­dótt­ir, athafnakona, eru tekin aftur saman. Vísir greindi fyrst frá þessu. Kolfinna og Björn giftu sig árið 2015 og eiga saman dóttur. Þau skildu á borð á sæng á síðasta ári. Kolfinna birti mynd af þeim saman á Instagram í dag, en þar má sjá þau úti á landi saman, Lesa meira

Frétt af DV