Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu...

Bekah King, Abi Roberts, og Morgan Tabor eru bandarískar vinkonur á þrítugsaldri sem kynntust á óvenjulegan hátt. Þannig er nefnilega mál með vexti að þær áttu allar sama kærastann á sama tíma, en vissu það ekki. CNN greinir frá þessu. Málið byrjaði í desember á síðasta ári þegar Morgan Tabor fór að gruna að eitthvað væri ekki í lagi með kærastann sinn. Hún skannaði Lesa meira

Frétt af DV