Myndin af slagsmálunum vekur úlfúð: Maðurinn sagður „skúrkalegur“ fyrir að bregðast ekki við – „Erum við í alvöru að fagna þessu afskiptaleysi?“...

Í dag tók blaðamaður Vísis viðtal við Jón Stefánsson, fyrrverandi ljósmyndara, slökkviliðsmann og flugbjörgunarsveitarmann vegna ljósmyndar af honum að drekka bjór í kjölfar mikilla slagsmála sem áttu sér stað á Akureyri í gærkvöldi. Ljósmyndin hafði vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum, og þótti ansi skemmtileg. Í viðtalinu sagði Jón til að mynda: „Ég veit ekki um Lesa meira

Frétt af DV