Aspirnar felldar á Selfossi...

Ráðist var í að fella níu aspir sem liggja við Austurveg á Selfossi kl. 20 í kvöld. Bæjarstjóri Árborgar segir að um sé að ræða ráðstöfun er snýr að umferðaröryggi.