Íslenskt fjarskiptafélag í kynningu á iPhone 13...

Apple kynntu í dag nýjustu kynslóð snjallsíma sinna, iPhone 13. Þegar talað var um afrek fyrirtækisins þegar kemur að 5G fjarskiptatækninni voru talin upp hin ýmsu fyrirtæki sem hafi unnið með Apple í úbreiðslu á 5G tækninni. Þar mátti til að mynda sjá Nova á Íslandi.