Ríkisstjórnin til móts við Múlaþing og stofnanir...

Ríkisstjórn Íslands hefur heitið því að veita Múlaþingi og stofnunum 713 milljóna króna fjárstyrk til þess að mæta þeim ófyrirséðu útgjöldum sem til komu vegna viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í lok árs 2020.