Sprengjuþoturnar flognar frá Íslandi...

Bandarísku sprengjuþoturnar þrjár, hinar torséðu B-2 Spirit, eru farnar frá Íslandi. Þetta var í fyrsta sinn sem Keflavíkurflugvöllur var nýttur sem bækistöð fyrir B-2 sprengiþotur en áður hafði aðeins ein flugvél slíkrar gerðar komið til landsins til eldsneytisáfyllingar.