Eldfimar afhjúpanir í nýrri bók um Trump – „Er einhver í Hvíta húsinu sem gerir annað en að kyssa feitan rass hans?“...

Tveimur dögum eftir að stuðningsmenn Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseta, réðust á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar síðastliðinn hringdi Mark Milley, yfirmaður Bandaríkjahers, í Li Zuocheng, æðsta yfirmann kínverska hersins, og fullvissaði hann um að Trump myndi ekki hefja stríð gegn Kína. Milley hafði áhyggjur af andlegri heilsu forsetans og hverju hann kynni að taka upp á. Þetta kemur fram í nýrri bók, sem Lesa meira

Frétt af DV