Líkamsárás í Bústaða- og Háaleitishverfi – Slagsmál og íkveikjur í Breiðholti...

Á áttunda tímanum í gær var tilkynnt um líkamsárás í Bústaða- og Háaleitishverfi. Þar voru þrír handteknir og vistaðir í fangageymslu en tveir voru fluttir á bráðamóttöku Landspítalans. Í Breiðholti var tilkynnt um slagsmál á svipuðum tíma. Þar slasaðist enginn og engar kröfur voru uppi en ætluð fíkniefni fundust á einum aðila. Um tveimur klukkustundum Lesa meira

Frétt af DV