Að flytja skotsvæði kostar 400 milljónir...

Gróft mat á kostnaði við að flytja skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur er um 400 milljónir króna, að sögn framkvæmdastjóra félagsins. Þegar farið var í uppbyggingu svæðisins var það mikið verk og jarðvegsflutningar námu tuttugu þúsund rúmmetrum.