Guðmundur leggur fram kosningakæru...

Guðmundur Gunnarsson, frambjóðandi Viðreisnar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, hefur lagt fram kosningakæru til Alþingis. „Þar er þess krafist að Alþingi úrskurði kosningu allra framboða í Norðvesturkjördæmi ógilda,“ segir í færslu Guðmundar á Facebook.