Segir Robin Thicke hafa káfað á sér við tökur á hinu alræmda „Blurred Lines“ myndbandi...

Ofurfyrirsætan Emily Ratajkowski stigið fram með þær eldfimu ásakanir að söngvarinn Robin Thicke hafi kynferðislega áreitt hana við tökur á tónlistarmyndbandinu „Blurred Lines“. Fyrirsætan kom fram í myndbandi við hið heimsfræga lag sem kom út árið 2013. Pharrell Williams og T.I. komu einnig fram í myndbandinu ásamt tveimur öðrum fyrirsætum. Myndbandið vakti gífurlega athygli á Lesa meira

Frétt af DV