Heilbrigðiseftirlitssvæðum fækkar um eitt...

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur gefið út reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlits Mosfellsbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæði annars vegar og hins vegar sameiningu heilbrigðiseftirlits Kjósahrepps við Vesturlandssvæði.