Ljóst hvaða 16 leikmenn mæta Svíþjóð...

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið þá 16 leikmenn sem munu taka þátt í leik liðsins gegn Svíþjóð í 1. umferð riðils 6 í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudag.