Sögulegur sigur Wallace...

Aksturskappinn Bubba Wallace varð í gær fyrsti hörundsdökki ökumaðurinn í 58 ár til þess að bera sigur úr býtum í Nascar-kappakstrinum á Talladega kappakstursbrautinni í Alabama í Bandaríkjunum.