Umfjöllun Mannlífs ekki brot á siðareglum...

Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands segir blaðamann og ritstjóra Mannlífs ekki hafa brotið gegn siðareglum blaðamanna þegar fjallað var um tæplega 20 ára gamalt morðmál í greinaflokkinum Baksýnisspegillinn án þess að nýjar upplýsingar um málið hafi komið fram til að réttlæta umfjöllunina.