44 greindust innanlands – 17 óbólusettir...

44 greindust með kórónuveiruna innanlands síðasta sólarhringinn. 26 voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram á Covid.is. Af þeim sem greindust voru 27 fullbólusettir en 17 óbólusettir. 363 eru núna í einangrun, sem er fjölgun um tvo frá því í gær.