Bókaviti settur upp í Hellisgerði...

Bókaviti var settur upp í Hellisgerði í Hafnarfirði í dag. Bókavitinn er skiptibókamarkaður sem er opinn allan sólarhringinn. Opnun bókavitans markar upphaf bóka- og bíóhátíðar barnanna 2021, að því er greint frá í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ.