Fasteignadeilur í Hvassaleiti – Hélt eftir hluta af kaupverði út af myglu og hálfglötuðu parketi...

Kona hélt eftir rúmlega 5,8 milljónum krónum króna af kaupverði fasteignar sem hún keypti í Hvassaleiti sumarið 2019 vegna vanefnda. Seljandinn stefndi konunni vegna þessa og var kveðinn upp dómur í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 4. október. Um er að ræða jarðhæð í fjölbýlishúsi í götunni og var ásett kaupverð tæplega 50 milljónir króna. Lesa meira

Frétt af DV