„Gerum aldrei kröfu á sigur”...

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir að þjálfaraliðið geri aldrei kröfu um sigur en að vissulega trúi það því að mögulegt sé að ná í þrjú stig í næsta leik, sem er gegn Armeníu.