Gísli Marteinn telur laun þingmanna of há: „Klisjan um að við fáum svo frábært fólk með því að hækka launin er ekkert endilega rétt“...

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson er á þeirri skoðun að laun Alþingismanna séu of há. „Kannski moðvolg skoðun en mér finnst þingmenn á óþarflega háum launum. Klisjan um að við fáum svo frábært fólk með því að hækka launin er ekkert endilega rétt. Besta fólkið á þingi væri þar líka þótt launin væru „bara“ milljón á Lesa meira

Frétt af DV