Ísland af rauðum lista Bandaríkjanna...

Ísland er farið af rauðum lista Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna. Þetta kemur fram á vefsíðu stofnunarinnar. Þar má sjá að Ísland er í þriðja áhættuþætti, sem er appelsínugulur.