Lendi með höfuð í blómapotti eftir slagsmál í miðbænum...

Tilkynnt var til lögreglu um slagsmál í miðbænum í dag. Karlmaður lenti með höfuð í blómapotti og var færður á slysadeild til skoðunar, segir í dagbók lögreglu um þetta atvik. Einnig segir frá því að brotist hafi verið inn í hjólageymslu í hverfi 108, sem og inn í fyrirtæki í miðbænum. Einnig var brotist inn Lesa meira

Frétt af DV