Markús Sigurbjörnsson útnefndur heiðursdoktor við lagadeild HÍ...

Markús Sigurbjörnsson fyrrverandi prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands, hæstaréttardómari og forseti Hæstaréttar, verður útnefndur heiðursdoktor við lagadeild HÍ við athöfn sem fer fram í Hátíðasal HÍ kl.16.00 í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Háskólanum þar sem farið er yfir starfsferil Markúsar. Markús var stundakennari og síðar prófessor í réttarfari frá 1988 til 1994. Lesa meira

Frétt af DV