Neitar að hafa myrt 8 nýbura og að hafa reynt að myrða 10 til viðbótar...

Luce Letby, 31 árs hjúkrunarfræðingur, kom fyrir rétt í Manchester á mánudaginn þar sem mál ákæruvaldsins gegn henni var þingfest. Hún er ákærð fyrir að hafa í starfi sínu á fyrirburadeild Countess of Chester sjúkrahússins myrt 8 nýbura og reynt að myrða 10 til viðbótar. Notast var við fjarfundabúnað en Letby er í gæsluvarðhaldi í HMP Peterborough fangelsinu. Ákæran er í 18 liðum, einn liður fyrir hvert Lesa meira

Frétt af DV