Sigurganga Ítala stöðvuð á heimavelli...

Evrópumeistarar Ítala í knattspyrnu máttu í kvöld þola sinn fyrsta ósigur í 38 landsleikjum þegar þeir töpuðu á heimavelli sínum í Mílanó fyrir Spánverjum, 2:1, í undanúrslitaleik liðanna í Þjóðadeild Evrópu.