Tryggir öllu starfsfólki 80% launa í fæðingarorlofi – Vilja fjölga feðrum sem nýta rétt sinn...

Arion banki ætlar að tryggja starfsfólki 80% launa í fæðingarorlofi í sex mánuði og jafna þannig hlut kynjanna. Hámarksgreiðsla úr Fæðingarorlofssjóði er 600 þúsund krónur á mánuði og mun bankinn greiða sérstakan viðbótarstyrk þegar við á. Styrkurinn kemur til viðbótar greiðslum úr Fæðingarorlofssjóði og kjarasamningsbundnum styrkjum svo að laun í fæðingarorlofi komist sem næst 80% Lesa meira

Frétt af DV