Gavi er ekkert ofviða...

Luis Enrique, þjálfari spænska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir ungstirnið Gavi, sem spilaði sinn fyrsta landsleik í 2:1 útisigri gegn Evrópumeisturum Ítalíu í undanúrslitum Þjóðadeildar Evrópu í gærkvöldi, vera sjaldgæfan leikmann.