„Heimurinn stendur frammi fyrir gríðarlega stóru fjármálahruni í október“...

Allar viðvörunarbjöllur hringja og vara við alvarlegri fjármálakrísu innan mjög skamms tíma. Þetta segir Robert Kiyosaki, bandarískur fjármálasérfræðingur, sem segir að gríðarlega stórt fjármálahrun og kreppa séu í uppsiglingu. „Við stöndum frammi fyrir stærsta fjármálahruni sögunnar. Skuldir eru alltof miklar og alltof miklu hefur verið dælt af peningum inn í kerfið. Skuldirnar eru algjörlega óyfirsjáanlegar í hlutfalli við brúttóþjóðarframleiðslu. Þetta mun springa,“ sagði Lesa meira

Frétt af DV