Kristinn hefur viðurstyggð á framleiðslu myndar um Sigga hakkara – „Vona svo sannarlega að það sé ekki einn einasti Íslendingur sem kemur nálægt þessari ógeðfelldu lágkúru“...

Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, er harðorður í garð framleiðenda danskrar heimildarmyndar um Sigurð Þórðarson, sem er betur þekktur sem Siggi hakkari. Það er ekki síst sá útgangspunktur að um sé að ræða „hjartnæma þroskasögu ungs manns“ sem misbýður Kristni en myndin hefur þegar verið keypt af DR – danska ríkissjónvarpinu og er áætlað að hún Lesa meira

Frétt af DV