Sjónvarpsstjörnu varð „óglatt“ þegar hún fékk reikninginn frá Salt Bae...

Breska sjónvarpsstjarnan Gemma Collins segir að henni hefði verið „óglatt“ eftir að hafa borgað rúmlega 250 þúsund krónur fyrir steik á veitingastað Salt Bae. Salt Bae er einn þekktasti kokkur í heimi. Skemmtileg aðferð hans við að skera steik og salta hana kom honum á kortið árið 2017 og hefur hann síðan þá verið þekktur Lesa meira

Frétt af DV