Transkona skráð aftur í herinn eftir sjálfsvíg hennar...

Dómstóll í Suður-Kóreu hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrá eigi unga transkonu sem svipti sig lífi eftir að hafa verið rekin úr hernum, aftur í herinn. Sú ákvörðun að reka liðþjálfan Byun Hui-su úr hernum árið 2019 hefur því verið felld niður.