Unnusta Khashoggis fordæmir yfirtökuna...

Unnusta sádi-arabíska blaðamannsins Jamal Khashoggi, sem var myrtur í Istanbúl fyrir þremur árum, hefur hvatt ensku úrvalsdeildina til þess að láta ekki undan þrýstingi og koma í veg yfirtöku sádi-arabísks fjárfestahóps á enska knattspyrnufélaginu Newcastle United.