Kvöldfréttir Stöðvar 2...

Norska lögreglar telur að árásin í bænum Kongsberg í gærkvöld hafi verið hryðjuverk og hefur hækkað viðbúnaðarstig í landinu. Mikil sorg ríkir og fólk kom saman í dag til að minnast hinna látnu.