Undankeppni HM: Finnar unnu Bosníu þrátt fyrir að vera manni færri...

Finnland vann mikilvægan sigur á Bosníu í undankeppni HM í dag. Leikið var á Bilino Polje vellinum. Finnar fengu vítaspyrnu eftir rúmlega tuttugu mínútna leik en Teemu Pukki lét verja frá sér á punktinum. Marcus Forss kom Finnum yfir á 29. mínútu en átta mínútum síðar fékk Jukka Raitala að líta rauða spjaldið. Það fékk Lesa meira

Frétt af DV