Athyglisverð ný rannsókn – Ákveðin einkenni í heila ofbeldismanna og morðingja...

Niðurstöður nýrrar norskrar rannsóknar eru um margt athyglisverðar en samkvæmt þeim þá eykur blanda af geðveiki og geðveikiseinkennum líkurnar á að einstaklingur fremji ofbeldisbrot. Vitað er að margir eru í andlegu ójafnvægi þegar þeir fremja morð og sumir eru í geðrof. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að sama frávikið er í heila þeirra, sem voru rannsakaðir, sem Lesa meira

Frétt af DV