Austurríki setur útgöngubann á óbólusetta – Háar sektir ef bannið er brotið...

Yfirvöld í Austurríki hafa ákveðið að fara þá leið að láta óbólusetta í landinu sæta útgöngubanni. Bannið tekur gildi á miðnætti og mun vara í 10 daga til að byrja með. AP fréttastofan greinir frá og Vísir vakti athygli á málinu. Útgöngubannið er liður í aðgerðum til að sporna við hraðri útbreiðslu COVID-19 í landinu. Felur Lesa meira

Frétt af DV