Kveðjuleikur Birkis var í Skopje...

Birkir Már Sævarsson lék í kvöld sinn síðasta leik með karlalandsliði Íslands í knattspyrnu þegar það beið lægri hlut fyrir Norður-Makedóníu í Skopje í undankeppni heimsmeistaramótsins, 3:1.