Veit ekki hvar ég væri án pabba...

„Ég er gríðarlega þakklátur fjölskyldu minni fyrir allan stuðninginn og sérstaklega pabba auðvitað,“ sagði Sævar Baldur Lúðvíksson, nýkrýndur Norðurlandameistari í skylmingum með höggsverði, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins.