Vildi ekki að lögregla yrði kölluð á vettvang...

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í Hlíðunum í dag. Í þeirri tilkynningu kom einnig fram að annar þeirra sem hlut áttu að óhappinu hefði óskað eftir því að lögregla yrði ekki kölluð á vettvang.