Aðild að bandalagi gegn olíuvinnslu verið rædd...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kveðst þykja það eðlilegt að Ísland setji sér sjálfstæð markmið í loftslagsmálum sem ganga lengra en þau sem við fáum í gegnum samstarf við Evrópu og Noreg. Segir hann þá aðild Íslands að bandalaginu BOGA (Beyond oil and gas alliance) hafi verið rædd og sé til skoðunar.