Greinir aukið ofbeldi ungmenna: Geyma vopn í skólatöskum sínum – „Þau ganga með hnúajárn á sér, skiptilykla, hamra“...

Aukinn vopnaburður ungmenna og ofbeldisfullar árásir með vopnum færast í vöxt, að sögn Guðrúnar Ágústu Ágústsdóttur, uppeldis-, fíkn- og fjölskyldufræðings. Hún segir unglinga í vaxandi mæli ganga með vopn á sér og beita þeim í átökum. Þetta haldist í hendur við aukna fíkniefnanotkun unglinga sem sé falin og komi ekki fram í könnunum. Guðrún bendir Lesa meira

Frétt af DV