Nei eða já?...

Töluvert hefur verið um fólk sem fær jákvæðu niðurstöðu úr Covid-hraðprófi en neikvæða niðurstöðu þegar það fer í PCR-próf. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir kannast ekki við mörg tilfelli þess að fólk sé neikvætt á hraðprófinu en í raun og veru smitað af veirunni.