Uppskeran tveir sigrar og níu stig...

Níu stig í tíu leikjum og tveir sigurleikir, báðir gegn Liechtenstein, var uppskera íslenska karlalandsliðsins í undanriðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.