Adele rifjar upp augnablikið þegar hún vissi að hjónabandið væri búið...

Adele rifjar upp augnablikið þegar hún vissi að hjónabandi hennar og Simon Konecki væri búið. Söngkonan settist niður með sjónvarpstjörnunni Opruh Winfrey fyrir þátt CBS, Adele One Night Only. Þær fóru um víðan völl í viðtalinu. Adele ræddi um skilnaðinn og sagði frá því þegar hún áttaði sig á því að hún væri „óhamingjusöm“ í Lesa meira

Frétt af DV