Ein Bandaríkjakona út og önnur inn...

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur tilkynnt að búið sé að segja upp samningi Bandaríkjakonunnar Chelsey Shumpert og þess í stað búið að semja við aðra Bandaríkjakonu, Micaelu Kelly.