Grímuklæddur maður sem heyrði raddir réðst inn á KFC í Sundagörðum og mundaði tvo stóra búrhnífa...

Dómur var felldur í gær í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa komið inn á KFC í Sundagörðum 2 í Reykjavík, grímuklæddur og vopnaður tveimur stórum búrhnífum, hafa ógnað starfsstúlku á staðnum og krafið hana um að opna kassann. Þegar stúlkan sagðist ekki geta það reyndi maðurinn sjálfur að opna kassann Lesa meira

Frétt af DV