Holland á HM - Noregur situr eftir...

Holland nældi sér í farseðil á HM 2022 í knattspyrnu í kvöld með 2:0 sigri á Noregi. Norðmenn þurftu sigur til að eiga möguleika á umspilssæti hið minnsta en það gekk ekki upp.