Ný ráðuneyti á teikniborðinu...

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Ný ráðuneyti og flutningur verkefna er á dagskrá nýrrar ríkissstjórnar sem gert er ráð fyrir að megi kynna í næstu viku gangi allt eftir. Þar mun mest velta á lyktum mála vegna kosninga í Norðvesturkjördæmi.