Setja upp leikrit byggt á óskarsverðlaunamynd í Hörpu...

Frúardagur, leikfélag Menntaskólans í Reykjavík, setur nú upp sýninguna Dead Poets Society í Silfurbergi í Hörpu. Þrátt fyrir að titillinn sé á ensku þá er sýningin á íslensku en eins og nafnið gefur til kynna þá er hún byggð á samnefndri óskarsverðlaunakvikmynd frá árinu 1989. Blaðamaður gerði sér ferð á sýninguna og hafði gaman að. Lesa meira

Frétt af DV